Landsbyggðir

Landsbyggðir

Súkkulaði og vetraríþróttir. Minjasafnið á Akureyri varðveitir gríðarlegt magn gamalla mynda. Hörður Geirsson sýnir í þættinum myndir sem tengjast páskum. Meðal annars myndir sem teknar voru í súkkulaðiverksmiðjunni Lindu á Akureyri. ATH. Myndirnar má sjá með þættinum á www.n4.is, Youtube og Facebooksíðu N4 Sjónvarp. Landsbyggðir, gjörið svo vel !

#145 Minjasafnið á Akureyri - Hörður GeirssonHlustað

27. apr 2021