Leiðin að sjálfinu

Leiðin að sjálfinu

Í þessum þætti ræða Kamilla og Sólbjört mikilvægi daglegrar iðkunar, aðferðir sem þær nota til að tengja sig inn á við, hvort hægt sé að stytta sér leið í andlegum vexti, áhrif hugbreytandi efna og margt fleira. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!Viltu vita meira um okkur?www.kako.iswww.ljosheimar.isKamilla á InstagramSólbjört á InstagramKamilla og Ananda á FacebookSólbjört og Ljósheimar á FacebookHljóðvinnsla fór fram í LubbaPeaceTakk fyrir að leggja við hlustir.

Mikilvægi daglegrar iðkunarHlustað

18. apr 2020