Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!Í þessum fyrsta þætti ræða Kamilla og Sólbjört kynni sín, hugmyndina að þessu podcasti, andlegar upplifanir sem börn og þær óskir sem þær hafa fyrir þetta nýja verkefni. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Viltu vita meira um okkur? www.kako.iswww.ljosheimar.isKamilla á InstagramSólbjört á InstagramKamilla og Ananda á FacebookSólbjört og Ljósheimar á FacebookHljóðvinnsla fór fram í LubbaPeaceTakk fyrir að leggja við hlustir.