Leiðin að sjálfinu

Leiðin að sjálfinu

Í þessu tónheilunarferðalagi spila Kamilla og Sólbjört á alkemíuskálarnar sínar. Tónheilun færir þig í djúpt heilandi rými. Komdu þér vel fyrir á uppáhalds staðnum þínum og njóttu.Upptökur og hljóðvinnsla fóru fram í LubbaPeace.Viltu vita meira um okkur?www.kako.iswww.ljosheimar.isKamilla á InstagramSólbjört á InstagramKamilla og Ananda á FacebookSólbjört og Ljósheimar á Facebook

TónferðalagHlustað

21. okt 2020