Í löngu landsleikjahléi klæjar strákana í varirnar. Þeir geta ekki beðið eftir að útbreiða óumbeðnu visku sinni til Lélega fantasy samfélagsins. Geinar hefur á brattann að sækja eftir hræðilega viku og hefur ákveðið að nota fyrsta „chip” hlaðvarpsins: Wildcard eða Endurstokkunnarspilið. Pálmi og Gummi reyna með misjöfnum árangri að vara félaga sinn við ýmsum Fantasy gildrum sem er auðvelt að falla í þegar sú ákvörðun er tekin. Auk þess er tekið við spurningum og einkunnarorð þáttarins rædd. En auðvitað er reynt að svara stóru spurningunni, á að kaupa Ronaldo eða ekki? Allt þetta og svo miklu fleira í þætti vikunnar.
Taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1