Áhrifarík umhyggja eða Effective Altruism á sér marga fylgismenn í Kísildalnum. En um hvað snýst þessi heimspeki sem sprettur upp úr Oxford-háskóla fyrir rúmum áratug síðan? Georg Lúðvíksson er einn þeirra sem tekur þáttí íslensku hreyfingunni.
Við hringjum til Þorlákshafnar og rifjum upp brot úr þætti okkar frá því í haust, þar sem hafist hefur veruð handa við gerð landfyllingar sem eyðileggja mun ölduna sem er ein sú mest sörfaðasta á Íslandi.
Brynja Hjálmsdóttir rýnir í seríu 2 af hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum, Squid Game.
Aldan í Þorlákshöfn, áhrifarík umhyggja, Squid Game #2