Einar Hugi Böðvarsson ræðir við Hjalta Nordal, tónskáld, um tónsmíðar á tímum gervigreindar. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir veltir því fyrir sér hvort það sé í sjálfu sér gott að vera uppi, og Lóa Björk ræðir við tvo meðlimi hljómsveitarinnar Mukka.
Mukka, að vera uppi og niðri, tónsmíðar á tímum gervigreindar