Lestin

Lestin

Lestin lítur við á Borgarbókasafninu og hittir þar sýrlenska sýningarstjórann, listamanninn og aðgerðasinnan, Khaled Barakeh. Hann er að opna sýninguna Absenced þar sem hann sýnir verk eftir listafólk sem hefur verið þaggað niður í vegna stuðnings þess við Palestínu. Það eru komin 18 ár frá því að söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson var frumsýndur. Í næstu viku munu útskriftarnemar á leikarabraut sýna verkið. Við spjöllum við Hugleik um ádeilu og grín, hnakka og trefla.

Hugleikur spjallar um Leg, ritskoðun listafólks í ÞýskalandiHlustað

15. maí 2025