Snorri Páll Jónsson flytur pistil um spilakassarekstur Háskóla Íslands. Davíð Roach rýnir í nýja plötu rapparans Birnis og André 3000. Við pælum í nýju verki úr smiðju Succession-höfundarins, Jesse Armstrong. Kvikmyndin Mountainhead kom út á dögunum og hefur fengið allskonar viðbrögð. Svo rifjum við upp samtal Gunnars Þórðarsonar og Eiríks Guðmundssonar frá árinu 2016 þegar Brian Wilson, heitinn, kom til landsins.
Dyrnar, spilakassarekstur Háskóla Íslands, Mountainhead