Lestin

Lestin

Við hittum Rakel Mjöll Leifsdóttur, söngkonuna í hljómsveitinni Dream Wife. Hljómsveitin hefur aðsetur í London, og þó þau hafi spilað á tónleikum á Íslandi er loksins komið að því að þau haldi sína eigin. Á fimmtudaginn taka Dream Wife yfir sviðið í Iðnó og að því tilefni mælti Una Schram sér mót við Rakel Mjöll. Við flettum aftur í bókinni Þessir djöfulsins karlar, sænskri bók eftir Andrev Walden, sem Þórdís Gísladóttir þýddi og kom út síðasta haust.

Rakel Mjöll í Dream WifeHlustað

25. mar 2025