Lestin

Lestin

Sjónvarpsþættirnir Adolescence, eða ungdómur, sem sýndir eru á Netflix eru mikið í umræðunni þessa dagana. Þetta eru fjölskyldudrama um stöðu ungra karlmanna í dag, týnda karlmenn sem falla auðveldlega í faðm eitraðra áhrifavalda. Brynja Hjálmsdóttir rýnir í þættina. Við fáum líka sendingu frá Katrínu Helgu Ólafsdóttir, en hún er útsendari Lestarinnar á Heimildamyndahátíðinni Kaupmannahöfn, CPH DOX. Hún fór og sá nýja heimildarmynd um hinn magnaða japanska teiknimyndagerðarmann Hayao Miyazaki. Katrín segir frá myndinni og ævistarfi Miyazaki. Davíð Roach Gunnarsson segir frá nýrri plötu, Reykjavík Syndrome, og útgáfutónleikum Spacestation sem fóru fram í síðustu viku.

Adolescence, Spacestation, Hayao MiyazakiHlustað

26. mar 2025