Á tímamótum sem þessum finnst mér við hæfi að líta um öxl og rifja upp það fjölbreytta efni sem við höfum tekið fyrir hér í podcastinu á líðandi ári. Njóttu þess að hlusta á brot af því besta úr þáttunum árið 2024. ✨ Má bjóða þér á ókeypis námskeið? ✨ „Besti kafli lífsins" er örnámskeið þar sem þú lærir að slökkva á sjálfsstýringunni og endurskapa sjálfsmyndina, fjármálin og lífsstílinn. Ég býð þér, ókeypis, á þetta örnámskeið sem verður laugardaginn 11. janúar 2025 á netinu. Þetta er tækifæri til að stíga inn í besta kafla lífs þíns og lifa lífi sem þú elskar! Ef þú vilt þiggja boðið og koma á örnámskeiðið „Besti kafli lífsins", SMELLTU ÞÁ HÉR