Podcastið með Lindu Pé

Podcastið með Lindu Pé

Í þessum þætti fer ég yfir hvernig þú getur endurskapað sjálfa þig árið 2025 og skapað besta kafla lífsins. Ég tala um hvernig sjálfsmynd, fjármál og lífsstíll vinna saman til að móta lífið þitt og hvernig þú getur nýtt þessi verkfæri til að lifa lífi sem þú elskar. Þetta snýst ekki um aldur eða fyrri aðstæður – þetta er tækifæri til að taka stjórn á framtíðinni þinni. Fáðu innblástur og hvatningu til að byrja núna!   → Nú er loks OPIÐ fyrir skráningar í LMLP prógrammið í nokkra daga! SMELLTU HÉR  til að skrá þig núna   Besti kafli lífsins, ókeypis örnámskeið, 11. jan.2025. Smelltu hér til að skrá þig á besta kafla lífsins.

213. Endurskapaðu þig 2025Hlustað

01. jan 2025