Viðmælendur þáttarins eru hjónin Íris Huld Guðmundsdóttir íþróttafræðingur og markþjálfi og Einar Carl Axelson nuddari og yfirþjálfari í Primal. Ég fékk þau til mín í viðtal eftir að hafa lengi fylgst með þeirra flottu vinnu sem þau hafa unnið og vinna. Í þættinum segir Íris frá upphafi Sigrum streituna námskeiðsins sem er mjög vinsælt, og Einar Carl talar um hugmyndafræði Primal, sögu þess og gefur parktísk ráð við þjálfun. Þau bæði eru mjög áhugaverðir einstaklingar sem athyglisvert er að fylgjast með.
Íris Huld á instagram
Einar Carl á instagram
Heimasíða primal.is
#6 Íris Huld og Einar Carl í Primal - sigraðu streituna, öndun, taugakerfið og saga þeirra hjóna