Lindabald -Manngildi

Lindabald -Manngildi

Við skömmum okkur og finnst við ekki nóg eða of mikið af einhverju. Sækjum í viðurkenningu frá öðrum en hvers vegna?Í þessum þætti ætla ég að fara yfir þessi atriði og fleiri.Ef þér líkar við þáttinn máttu gjarnan deila honum og gerast áskrifandi 😊

Sjálfsmynd og sjálfsásakanirHlustað

12. feb 2025