Linsan beinir sjónum sínum að konum í kvikmyndagerð, afrekum þeirra og reynslu. Fjallað er um hinar ýmsu kvikmyndir sem gerðar hafa verið af konum og hafa sett mark sitt spjöld sögunnar.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir.
Guðrún Elsa Bragadóttir og Kristín Svava Tómasdóttir um Dunu
30. ágú 2024
For Sama og Hrafnhildur Gunnarsdóttir heimildarmyndagerðarkona
23. ágú 2024
Orlando og Helga Rós Hannam búningahönnuður
16. ágú 2024
Svar við bréfi Helgu og Valdís Óskarsdóttir kvikmyndaklippari
09. ágú 2024
Aftersun og Herdís Stefánsdóttir tónskáld
02. ágú 2024
Ich bin dein Mensch og Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri
26. júl 2024
Regína og Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur
19. júl 2024
Pleasure og Kristín Lea Sigríðardóttir nándarþjálfi
Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum. Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar? Videoleigan mun svara öllu …
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!
Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.