Mál Málanna

Mál Málanna

Mánudagur! Nú ætlum við að gefa þætti frekar út á mánudögum, en það hentar okkur betur. Þáttur vikunnar er um Baby Veronicu og hvernig hæstiréttur Bandaríkjanna ákvað í hennar máli hver skyldi vera með forsjá yfir henni. Spennó! Minnum á okkur á Instagram @malmalanna og segið vinum ykkar frá okkur! 

Adoptive Couple v. Baby Girl - Saga Veronicu Hlustað

26. okt 2020