Smá erfiður þáttur, mikið sem þarf að hugsa um og stór umræða!
Í þætti vikunnar tölum við um Ford v. Wainwright, Panetti v. Quarterman, 8undu lagabreytingu stjórnarskránnar og svo auðvitað mál Vernon Madison.
Minnum á Instagrammið okkar og endilega segið okkur hvað ykkur finnst, Kristel svarar ykkur!
Madison v. Alabama - Dauðarefsing fyrir geðbilaðan mann