Mál Málanna

Mál Málanna

Þáttur vikunnar fjallar um Abigail Fisher og hennar lögsókn á höndum Háskólans í Texas, því hún komst ekki inn, að hennar mati því hún var hvít? Vegna affermative action, eða jákvæð aðgerð fyrir minnihlutahópa taldi Fisher að hennar höfnun í skólann væri byggð á hennar kynþætti.  Við tölum einnig um eldri mál eins og Bakke v. University of California og Grutter v. Bollinger sem lögðu grunninn að þessu máli.  Þar til í næstu viku!

Fisher v. University of Texas - Jákvæðar aðgerð fyrir minnihlutahópaHlustað

16. nóv 2020