Málið er

Málið er

Sífellt fleiri upplifa kulnun í starfi eða lífinu almennt. Í fimmtánda þætti af Málið er skoðum við kulnun og hvort það sé eitthvað við nútímasamfélag sem geri það að verkum að sífellt fleiri og yngra fólk upplifi kulnun. Við heyrum reynslusögur fólks sem hefur upplifað kulnun. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir Viðmælendur: Auður Jónsdóttir, Íris Stefanía Skúladóttir, Linda Bára Lýðsdóttir, Margrét Marteinsdóttir.

KulnunHlustað

11. maí 2018