Málið er

Málið er

Í dag eru betri möguleikar en áður á að breyta um starfsferil þó maður sé komin á fullorðinsár. Við heyrum sögur fólks sem söðlaði um og breytti um stefnu, hvort sem það var í lífi eða starfi, eða jafnvel bæði. Við heyrum meðal annars sögu Kristjáns sem fór í kvikmyndanám þegar hann var orðinn 51 árs. Hann segir það hafa breytt lífi sínu og er í dag miklu glaðari en áður. Viðmælendur: Kristján Þór Ingvarsson, Fanney Birna Jónsdóttir, Rut Sigurðardóttir, Kristjana Mjöll Sigurðardóttir. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Breytt um stefnu í lífinuHlustað

18. maí 2018