Málið er

Málið er

Matthildur Jónsdóttir Kelley á merkilega ævi að baki. Hún fæddist í Reykjavík en rúmlega tvítug flutti hún til Chicago í Bandaríkjunum og hefur búið þar í rúm fimmtíu ár. Hún fór á botninn, var í mikilli neyslu fíkniefna lengi sem hún fjármagnaði meðal annars með vændi. Hún sneri blaðinu við og hefur undanfarna áratugi hjálpað fíklum á götum Chicago borgar. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við Matthildi og dóttur hennar, Angelique Kelley.

Matthildur Jónsdóttir KelleyHlustað

09. feb 2018