Málið er

Málið er

Konur af erlendum uppruna birtu í gær sögur sínar í tengslum við Metoo byltinguna. Við heyrum raddir þessara kvenna í þættinum í dag. Viðmælendur eru: Nichole Leigh Mosty, Brenda Zimere, Telma Velles, Elena Zeitseva, Jasmina Crnac og Tatiana Latinovic. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Sögur kvenna af erlendum upprunaHlustað

26. jan 2018