Málið er

Málið er

Í þættinum heyrum við sögu Zöhru Mesbah Sayed Ali sem kom til Íslands frá Íran ásamt systur sinni og móður fyrir sex árum síðan. Þó það hafi tekið á í fyrstu að venjast nýju landi þá hafa þær aðlagast vel og nú eru þær allar komnar með íslenskan ríkisborgararétt. Zahra hefur náð góðum tökum á íslensku, stofnað sína eigin túlkaþjónustu og stefnir á að láta drauminn um að verða tannlæknir rætast. Viðmælendur: Zahra Mesbah Sayed Ali Hava Forout­an Mohammad Hossein Hass­an Raza Ak­bari

Frá Afghanistan til ÍslandsHlustað

21. des 2018