Málið er

Málið er

Í fjórtánda þætti af Málið er heimsækir Viktoría Hermannsdóttir, Vin á Hverfisgötu. Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Við hittum fyrir fólkið sem sækir athvarfið, meðal annars einn sem er sagður fyrirmyndin af einni af aðalpersónunum í Englum Alheimsins, annan mann sem hefur þróað umbunarkerfi sem hjálpar honum að lifa með geðklofa og heyrum af lífinu í VIN. Viðmælendur: Halldóra Pálsdóttir, Viðar Hafsteinn Eiríksson, Hörður Jónasson, Kristín Bjarnadóttir, Helgi Júlíusson, Ingi Hans Ágústsson, Sissa Hjördís Gestsdóttir, Jón Arnór, Sigurður Fáfnir.

Vin - vinalegasta húsið á HverfisgötuHlustað

04. maí 2018