Í sjötta þætti af Málið er rýnum við í lestur ungmenna. Er ungt fólk hætt að lesa eða er þessum lesendahópi kannski ekki sinnt nægilega vel? Viðmælendur eru Brynhildur Þórarinsdóttir, Melkorka Gunborg Briansdóttir, Egill Örn Jóhannsson og Lilja Alfreðsdóttir. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.