Hvernig fer maður út í lífið eftir að hafa alist upp við mikið ofbeldi? Við heyrum àtakanlega sögu Áslaugar Maríu sem var beitt grófu andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi fram á unglingsár.
Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
Viðmælendur: Áslaug María, Jenný Valberg og Ragna Björg Guðbrandsdóttir.