Í þættinum í dag rifjum við upp sögu mæðginanna Hans Mann Jakobsson og Helene Mann sem flúðu frá Þýskalandi til Íslands árið 1936 vegna ofsókna nasista.
Spilað viðtal við Hans Mann Jakobsson úr þættinum Á sunnudögum með Bryndísi Schram frá árinu 1993.
Spilað viðtal við Hans Mann Jakobsson úr heimildamyndinni Gyðingar á Íslandi eftir Einar Heimisson frá árinu 1989.
Viðmælendur: Kristrún Heimisdóttir, Hans Mann Jakobsson.
Umsjónarmaður: Viktoría Hermannsdóttir
Gyðingar á Íslandi 2./ Hans Mann Jakobsson og Helene Mann