Málið er

Málið er

Heimilislausum hefur fjölgað mikið í Reykjavík á undanförnum árum. Í þættinum í dag kynnum við okkur heim þeirra, heimsækjum Gistiskýlið við Lindargötu, Kaffistofu Samhjálpar og heyrum í fólkinu á götunni. Viðmælendur: Þór Gíslason, forstöðumaður Gistiskýlisins, Róbert Gunnarsson, matreiðslumaður á Kaffistofunni, Guðrún Bjarnadóttir, Gunný, Pálmi Sigurðarson, Sigurður, Halldór og Baldur. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Heimilislausir í ReykjavíkHlustað

02. mar 2018