Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri. Við ræddum við hann um lífið og tilveruna í dag. Svo var matarspjallið með Sigurlaugu Margréti auðvitað á sínum stað, í dag hringdum við í Albert Eiríksson og þjóðhátíðarmaturinn var ræddur, enda 17. júní á þriðjudaginn. UMSJÓN: FANNEY BIRNA JÓNSDÓTTIR

Ásgeir Jónsson föstudagsgestur og þjóðhátíðarmatarspjallHlustað

13. jún 2025