Fyrr í mánuðinum fékk ég nokkra daga til þess að vinna með nemendum í 1.-5.bekk á Hólum ásamt frábærum kennurum þeirra. Viðfangsefnið var tunglið og sólkerfið okkar og bað ég kennarana (Sigurlaugu Rún Brynleifsdóttur og Guðmundu Magnúsdóttur) að senda mér markmiðin sem þau vildu vinna með í þessari vinnu enda er það grunnurinn að allri […]
The post Tunglið og tækni – vinnuferli með 1.-5.bekk appeared first on Ingvi Hrannar.