Um daginn fór ég í viðtal fyrir 1.tbl. 2019 hjá Skólavörðunni þar sem ég svaraði nokkrum spurningum um notkun tækni í skólastarfi. Ég ákvað að deila svörum mínum við þessum spurningum bæði hér á blogginu mínu sem og í hlaðvarpinu ‘Menntavarp’ sem þið getið fundið alls staðar sem þið hlustið á hlaðvörp. Blaðið í heild […]
The post Það er ekki lengur hægt að sitja bara og reyna að bíða af sér tæknina – Viðtal við Skólavörðuna 1.tbl. 2019 appeared first on Ingvi Hrannar.
Það er ekki lengur hægt að sitja bara og reyna að bíða af sér tæknina – Viðtal við Skólavörðuna 1.tbl. 2019