Miðnætti i Kænugarði er vikulegur þáttur á Samstöðinni þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna í stríðinu, rætt er við fólk um ýmsa anga stríðsins og fjallað um einstaka þætti þessa hræðilega stríðs.
Miðnætti í Kænugarði - Leiðtogafundur Nató
13. júl 2023
Miðnætti í Kænugarði: Uppreisn, valdarán og valdakerfi
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.