Þriðjudagurinn 27. júní
Tjörvi Schiöth fer stöðuna í stríðinu á vígvellinum og fer yfir fréttir af uppreisn Prigósjíns og Wagnerliða, kenningar um hana og túlkanir um hvaða áhrif þessir atburðir höfðu á stöðu Pútíns. Við ræðum síðan við Guðmund Ólafsson hagfræðing um völd Pútíns, hverjir eru í innsta hringnum og hvert hann sækir völd sín.
Miðnætti í Kænugarði: Uppreisn, valdarán og valdakerfi