Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Gestir: Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Ingibjörg Isaksen   Þingið er hafið. Flokkur fólksins hótar að afnema fjölmiðlaframlag til Morgunblaðsins og Sýnar. Óskað eftir nýjum loftslagsfulltrúa til að framfylgja refsigjöldum ESB. Keracis – Hugverkerkaréttindi til DK 40 milljarðar í ríkissjóð. Flugvöllurinn og borgarstjórnin – springur allt í loft upp? Hvar er Kristrún? Tölvupóstur frá þingflokksformönnum stjórnarandstöðu til forsætisráðherra. Norska stjórnin fellur vegna Orkupakka 4. Bandaríkin –  Trump - USAID o.fl. Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór og Ingibjörg Ísaksen líta við og ræða málin.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #115 – 6.2.2025Hlustað

07. feb 2025