Heil og sæl. Í dag heyri ég Kristni Kærnested og við tölum um enska boltann, Liverpool, íslenska boltann, meistaradeildina og evrópudeildina ásamt fleiru. Svanhvít er á línunni og við tölum um körfuboltann og handboltann hér á landi en úrslitakeppnin er í hámarki þessa dagana. Við tölum um ítalska boltann og spáum í spilin í evrópuboltanum nú í vikunni ásamt einhverju fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.