Mín skoðun

Mín skoðun

Í þætti dagsins heyri ég fyrst í Kristni Kærnested. Við förum ítarlega í Bestu deild karla þegar tíu umferðir eru búnar og síðan förum við í Þjóðadeildina og fréttir af Liverpool. Þóroddur Hjaltalín formaður dómaranefndar KSÍ er síðan á línunni um dómaramál til þessa á Íslandsmótinu. Ég legg margar spurningar fyrir hann og Þóroddur svarar af einlægni eins og ávallt. Því næst heyri ég í Svanhvíti og við tölum um leikinn Ísland-Frakkland í Þjóðadeild kvenna. Tölum síðan um Lengjudeildina og förum síðan í fréttir og slúður í boltanum. Njótið og takk fyrir að hlusta. 

1016.þáttur. Mín skoðun. 03062025Hlustað

03. jún 2025