Mín skoðun

Mín skoðun

Í þætti dagsins heyri ég í Kristni Kærnested og við ræðum um íslenska karlalandsliðið í fótbolta, rýnum til gagns og tölum um Liverpool og fréttir úr þeim herbúðum ásamt fleiru. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er á línunni um lokaumferðina í Olísdeildinni og ég spyr hann um ummæli Kára Árnasonar og Kristins Albertssonar um handbolta. Svanhvít er svo í spjalli um lokaumferðina í Bónsudeild karla í körfuknattleik ásamt því að við förum í slúðurfréttir úr fótboltanum. Njótið og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur. 

997.þáttur. Mín skoðun. 25032025Hlustað

25. mar 2025