Heil og sæl. Í dag heyri ég Kristni Kærnested og við förum yfir gang mála í Bestu deild karla, evrópuboltann og enska boltann ásamt ýmsu fleiru. Bjarni Fritzson handboltaþjálfari og rithöfundur spáir í spilin í úrslitakeppni karla en undanúrslit hefjast á morgun og við spjöllum líka um úrslitakeppni kvenna og golf. Svanhvít er svo á línunni um úrslitakeppnina í körfubolta. Við tölum líka um evrópuboltann og Bestu deild kvenna sem hefst í dag ásamt fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur. Gleðilega páska.