Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að aflýsa öllum mótum á vegum sambandsins þessa leiktíðina. Róbert Gíslason frmakvæmdastjóri er á línunni vegan málsins og einnig Elías Már Haraldsson þjálfari HK. Það eru ekki allir á eitt sáttir með ákvörðun stjórnar HSÍ og HK er eitt af þeim félögum.