Mín skoðun

Mín skoðun

Arnar Björnsson fyrrum íþróttafréttamaður er á línunni í þætti dagsins. Arnar hefur frá mörgu að segja og hann ræðir um þegar hann var rekinn af golfvellinum og einnig um brottrekstur sinn frá Sýn.

63.þáttur - Mín skoðun 20200331Hlustað

31. mar 2020