Mín skoðun

Mín skoðun

Heil og sæl. Í dag hringi ég til Spánar þar sem Ágúst Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals er á línunni en Valur og Porrino mætast á morgun í fyrri úrslitaleik sínum í Evrópubikarnum. Þórhallur Dan er svo í spjalli og við tölum um son hans, Dag Dan, og einnig um Bestu deild karla og svo Man.United sem er komið í úrslit Evrópudeildarinnar. Svanhvít er svo á línunni og við ræðum um Tindastól-Stjörnuna, og Haukar-Njarðvík í körfunni og svo um dómgæsluna. Þá tölum við um enska boltann, Bestu deild kvenna og evrópuboltann ásamt fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta. 

1009.þáttur. Mín skoðun. 09052025Hlustað

09. maí 2025