Mín skoðun

Mín skoðun

Í þætti dagsins heyri ég í Ægi Þór Steinarssyni körfubolta snillingi. Við tölum um úrslitakeppnina, landsliðið, Hlyn Bærings og svo margt margt fleira, mjög gaman. Bjarni Fritzson handboltaþjálfari, rithöfundur og fleira er á línunni um Fram og Íslandsmeistaratitil þeirra í gær. Við ræðum um handbolta vítt og breytt. Að lokum heyri ég svo í Kristni Kærnested og við tölum um úrslitaleik Evrópudeildarinnar, Bestu deild karla og lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem er um helgina ásamt fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta. 

1013.þáttur. Mín skoðun. 23052025Hlustað

23. maí 2025