Móðurlíf

Móðurlíf

Í þættinum heyrum við í Tinnu Rún Svansdóttur, sérhæfðum einkaþjálfara í heilsu á meðgöngu og eftir fæðingu. Við tölum m.a um líkamsímynd, samfélagsmiðla pressu og mikilvægi þess að hreyfa sig á sínum eigin hraða.

12. Tinna Rún - hreyfing fyrir og eftir meðgönguHlustað

06. sep 2021