Mataræði barnanna okkar skiptir okkur miklu máli og viljum við standa okkur vel á því sviði.
Oft mikla foreldrar það fyrir sér að byrja að gefa barninu sínu fasta fæðu, en staðreyndin er sú að það þarf ekki að vera flókið.
Í þessum þætti áttum við áhugavert og persónulegt spjall við Ebbu Guðný Guðmundsdóttur, matgæðing og höfund bókarinnar ''Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?''
Þátturinn er í boði :
Húsgagnaheimilið : www.husgogn.is
Einn, tveir & elda : www.einntveir.is