Sjötti þátturinn er súr rétt eins og bjórinn sem við smökkum að þessu sinni. Við morðsysturnar förum á flakk um Evrópu eins og okkur einum er lagið. Stutt og laggott stopp í Makedóníu í boði Stellu og svo fer Lára með okkur til Frakklands og segir frá einu af hennar uppáhalds málum.
Heyrumstumst!
facebook.com/mordafordi
instagram.com/mordafordi
mordafordi@gmail.com