Morðaforði

Morðaforði

Jú komið fagnandi! Hvílík ánægja að miðvikudagurinn komi alltaf aftur. Þáttur dagsins er í boði Ölvisholt Brugghús en við dreyptum á Hoppy Saison bjórnum þeirra sem heitir Hlín. Og það má segja að hann hafi tikkað í öll box! Við mælum með. Annars er Stella með frekar mikið bömmer mál þar sem hún segir frá limsugunni honum Albert Fish frá Bandaríkjunum. Við treystum því á Láru að koma með nokkra brandara og hún sveikst ekki undan því en kom svo með neglu frá Englandi. Það mál er kallað The Twilight Murders. Halelúja! facebook.com/mordafordi instagram.com/mordafordi

36. Rassaíkveikjur og SystkinaerjurHlustað

19. maí 2021