Morðaforði

Morðaforði

Þáttur 41 er mættur eftir langt og gott sumarfrí hjá okkur morðsystrum. Höfum saknað þess svo að hittast, sötra og spjalla um viðbjóð. Við skemmtum okkur allavega konunglega við upptökur á þættinum, vonum að skemmtið ykkur líka. Skál! Þátturinn er í boði Ölverk og við smökkuðum hvorki meira né minna en þrjá ólíka bjóra frá þeim, en það voru Eilífur, Rótandi og Quexcomate. Mælum hiklaust með! Við erum báðar staddar í Bandaríkjunum samt líka Mexikó. Raðmorðinginn Ronald Dominique og Survivor producerinn Bruce Beresford-Redman. facebook.com/mordafordi instagram.com/mordafordi

41. Bjúgfen og SurvivorHlustað

05. jan 2022