Úff.. þessi er svolítið svakalegur. En samt svo skemmtilegur.
HallóVínið var flauelsmjúkt og stóðst allar væntingar. Lára fann einn þýskan viðbjóð sem er í hæsta gæðaflokki, eða kannski lægsta? Stella skrapp laangt aftur í tímann til Skotlands. Þetta er allt saman töfrum líkast og kannski leynist ein galdraþula í þættinum, hver veit? Við fengum miður skemmtilega heimsókn frá draugi í settið sem gerir kannski gott efni í hlaðvarp en gerði okkur dauðhræddar.
Við viljum vara viðkvæmt fólk og unga einstaklinga við þessum þætti, hann er erfiður.