Morðaforði

Morðaforði

Allt er þegar þrennt er, samt ekki. Hér er þriðji þátturinn og við að sjálfsögðu með nýjan mjöð í hönd. Við stöllurnar erum báðar staddar í Evrópu á hlýjum og nýjum slóðum. Mikið er þetta alltaf hreint gaman! Þið finnið okkur svo á Instagram og Facebook undir því góða nafni Morðaforði. Skál!

3. Játningar og LúxusvillurHlustað

30. sep 2020